Kæri Viðskiptavinur
Nú þegar aðventan er gengin í garð sendum við þér innilegar hátíðaróskir og þökkum kærlega fyrir farsælt samstarf á árinu.
Í ár höfum við ákveðið að styðja góðgerðarmál sem skipta okkur öll máli, í stað þess að senda hefðbundnar jólagjafir. Hjálpaðu okkur að velja hvert þín gjöf fer.
Látum gott af okkur leiða – gefum saman.