Kæri Viðskiptavinur

Nú þegar aðventan er gengin í garð sendum við þér innilegar hátíðaróskir og þökkum kærlega fyrir farsælt samstarf á árinu.

Í ár höfum við ákveðið að styðja góðgerðarmál sem skipta okkur öll máli, í stað þess að senda hefðbundnar jólagjafir. Hjálpaðu okkur að velja hvert þín gjöf fer.

Látum gott af okkur leiða – gefum saman.

Öryggi er okkur öllum mikilvægt, bæði í leik og starfi. Fáir leggja jafn mikið af mörkum til öryggis okkar og björgunarsveitirnar og því viljum við að þær fái notið þeirrar fjárhæðar sem annars hefði farið í jólagjafir.

Veldu þá Björgunarsveit sem þig langar að gefa þína gjöf

Sía eftir landsvæði

Þú getur látið kveðju fylgja með gjöfinni.

Gefum saman Logo

Fáðu samstarfsfólk þitt til þess að gefa sína gjöf

Loading...
Teikning af aftasta fjallinu
Teikning af fjalli á milli fjalla Teikning af fjalli í forgrunni
Teikning af Björgunarsveininum